29.6.2010 | 13:51
Úreld niðurstaða
Þessi könnun er einfaldlega úreld. Það vita og finna allir sem út fyrir landsteinana fara að það er bókstaflega allt ódýrara erlendis. Meira að segja í Lundúnum. Var sjálfur í Lundúnum mánaðarmótin apríl/maí þegar gengið var tæplega 200 kr og var búinn að undirbúa mig undir okrið þar í borg. Niðurstaðan var þveröfug. Fatnaður, matur öl,,,, nefndu það. Mun ódýrara en hér og það meira að segja á túristastöðum
Lítill munur á milli Íslands og ESB verðlags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þetta er partur af heilaþvotti stjórnmálamanna til að láta íslendinga halda að það sé allt best á íslandi
The Critic, 29.6.2010 kl. 21:52
já það er meira hvað er hægt er að reyna að ljúga að fólki alla daga, sem námsmaður hér í London þá fékk maður sjokk að koma á klakann um jólin og sjá allar hækkanir sem hafa verið á matvöruverði síðan að vinstristjórn tók við völdum. Hér hefur virðisaukaskattur verið aukinn en samt er allt ódýrara í Englandi en heima.....skiptir engu um hvað er fjallað, allt er ódýrara.
Haukur (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.