Snúið mál

Bandaríkjamenn hafa lengi þrýst á ESB um að ganga frá aðildarsamningi við Tyrkland burt séð frá því hvort landið uppfylli þær kröfur sem ESB setur um t.d. lýðræði og mannréttindi. Aðild Tyrklands myndi þar með tryggja hagsmuni vesturveldanna í þessum heimshluta og festa lýðræði í sessi í landinu. ESB hefur hins vegar ekki treyst sér til að ganga frá aðild Tyrkja enn sem komið er þrátt fyrir þrýsting USA. Þar að auki eru óneitanlega skiptar skoðanir innan þjóðríkja ESB hvort Tyrkland eigi heima í ESB. Evrópusambandsaðild Tyrklands er því löng og flókinn. 
mbl.is Tyrkir afhuga ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig grunar nú að BNA sé að pota Tyrkjum inn til að grafa undan einingu í Evrópu og veikja bandalagið frekar en annað. 

notandi (IP-tala skráð) 16.9.2010 kl. 15:39

2 identicon

Ég myndi nú halda að BNA hefði hag af stabílli Evrópu, vegna mikilla viðskiptahagsmuna. ESB er stærsti viðskiptaðili BNA.

Bjarni (IP-tala skráð) 16.9.2010 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband