m.a. sagt!

...en hvað meira stóð í bréfinu. Er ekki best að Jón upplýsi það áður en fólk fer að úttala sig um þetta bréf. Það er verið að ræða þessa makríldeilu og hún verður leyst við samnigaborðið eins og allar sambærilegar deilur. Jón og Moggi blása þetta mál upp en þetta er bara loftbóla. Það verður samið og við komum ekki til með að koma illa út úr þeim samnigum frekar en öðrum sambærilegum samningum.
mbl.is „Ég lýsi furðu yfir þessu hótunarbréfi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki furða að ráðherrann tali um hótunarbréf þegar mönnum er sagt að hafa í huga að þetta snúist ekki aðeins um makríl heldur geti ógnað tvíhliða samskiptum ESB og Íslands. Þú verður að fletta upp á bls. 2 í Mogganum, þar er þetta. Það eru þrír kommissarar sem skrifa undir smekkleysuna.

Haraldur (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 09:05

2 identicon

Komið þið sælir; Úlfar og Haraldur - sem aðrir gestir, hér á síðu !

Lítt hefði Íslendingum áunnist; í Þorskastríðunum, 1958 - 1975, hefðu slíkir erindrekar Evrópsku nýlenduveldanna, sem þið, farið með mál Íslendinga, út á við.

Það eru einmitt; liðleskjur eins og þið, og aðrir ESB sinnar, sem eigið stóran þátt í undandrætti mögulegrar endurreisnar þjóðlífsins, piltar.

Bezt geymdir; í værðarvoðunum, suður á Brussel völlum - sem nokkrir annarra, ykkar líka.

Með; fremur snúðugum kveðjum, úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband